ENDURFÆÐING

/ REBIRTH

Mokka Reykjavík  28/11/24-15/01/25

ENDURFÆÐING / REBIRTH

Mokka Reykjavík

28/11/24-15/01/25

ENDURFÆÐING / REBIRTH ⌾ Mokka Reykjavík ⌾ 28/11/24-15/01/25 ⌾

ENDURFÆÐING
/ REBIRTH

Sýningin á Mokka samanstendur af myndum sem ég málaði í bataferli frá krabbameini sem ég greindist fimm sinnum með á árunum 2014 til 2020. Líkt og krabbameinið eru verkin óútreiknanleg og fara sínu fram án þess að biðja um leyfi. Þau eru merki um lífskraftinn sem í okkur býr og við getum alltaf glaðst yfir, sama hvað tautar og raular.

STALDRAÐU VIÐ